STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM
Samhengið í sögu gay hreyfingarinnar
Viðburðarík saga gay hreyfingarinnar á Íslandi er rakin í samhengi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Efniviður er sóttur í aðgengilegar heimildir og minningar þeirra sem lifðu þessa tíma og tóku þátt í baráttunni. Sjónum er fyrst og fremst beint að fólkinu sjálfu sem vaknaði til vitundar og skapaði hreyfinguna.
Um Birtandi bókaforlag
Birtandi bókaforlag er ný bókaútgáfa og er STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM fyrsta bók þess.
Birtandi bókaforlag mun sérhæfa sig í útgáfu á gay efni — jafnt fræðiritum sem fagurbókmenntum.
Kaupa bókina hér og nú
Hér geturðu keypt nýju bókina STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM
Bókin er til í öllum betri bókaverslunum og reyndar víðar, en einnig geturðu keypt hana hér með millifærslu.